Mið Austurlönd einkum Ísrael, einnig Egyptland og Jórdanía.

Fór í einkar góða og fróðlega ferð til Ísrael þar sem ég var í um 14 daga og svo dagsferðir til Jórdaníu m.a. til Petra og svo til Egyptlands.  Fróðleg ferð og eftirminnileg. Fór einn en kynntist talsverðu af fólki og bjó hjá innfæddum í Ísrael, sem gisti hjá í gegnum couchsurfing.org vefsíðuna.

Skrifaði ferðasögu og fróðleik um ferðina og hún er á www.Visitorsguide.is og fjöldi mynda. Undir destinations abroad - þar sem hægt er að velja Ísrael eða Jórdaníu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband