9.10.2008 | 17:35
Laun bankamanna og hruniđ
Nú höfum viđ ţjóđin á skömmum tíma eignast 3 banka.
Ţađ er athyglisvert ađ skođa laun ýmissa bankamanna í fyrra samkvćmt tímariti Frjálsar verslunnar, ekki síst í ljósi hruns bankana á síđustu dögum. Tölurnar finnst manni alveg sláandi!, sem og starfslokasamningar sem gerđir hafa veriđ í gegnum tíđina flestir hverjir án sjáanlegrar árangursmćlingar. Hér eru nokkrar tölur um mánađarlaun á árinu 2007:a) Hreiđar Már, forstjóri Kaupţings banka kr. 61,867 milljón (auk kaupréttarsamninga auđvitađ).
b) Lárus Welding, forstjóri Glitnis kr. 26,458 milljón (fékk auk ţess ef ég man rétt 200 milljónir ţegar hann byrjađi).
c) Steinţór Gunnarsson, forstöđumađur, verđbréfamiđlunar Landsbankans kr. 29,473 milljón.
d) Kristján Arason, framkvćmdastjóri Eignastýringar Glitnis kr. 19,1 milljón (eiginmađur Ţorgerđar Katrínar, sá sem ađ skattgreiđendur greiddu fyrir til ađ fara á úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum Frakkaland Ísland hann var ţá ađ fara í annađ skipti.)
Ţađ er svolítiđ hćtt viđ ţví ađ margir ţessir ţurfi ađ lćkka í launum samfara ţví ađ ţetta verđi ríkisbankar. Jafnvel fara niđur í laun sem verđa sem nemur launum forseta Íslands eđa einungis kr. 1,774 milljón á mánuđi.
Ég skođa kannski viđ tćkifćri hve hátt hlutfall af gjöldum laun og starfsloksamningar hafa veriđ.
Íslensk stjórnmál og ađ sumu leyti viđskiptalífiđ einkennast öđru fremur af ţví ađ yfirleitt er enginn dreginn til ábyrgđar!
Heimild: Frjáls Verslun, 6.tbl.2008
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.